Veðurstofan hefur þróað kortasjá með það að markmiði að auðvelda aðgengi að ofanflóðagögnum sem hún aflar og varðveitir.
Kortasjánni fylgir notendahandbók sem notendur eru hvattir til að kynna sér.
Hægt að mæla vegalengdir og flatarmál auk þess að ákvarða hnit í lengd og breidd.
Kortasjáin er aðallega þróuð til notkunar á borð- eða fartölvum. Virkni á spjaldtölvum eða snjallsímum er takmörkuð.